Rússland hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 23 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 1994. Rússland tók ekki þátt í keppninni árin 1996, 1998 og 1999 eftir að hafa fallið úr keppni ári fyrr.
Yfirlit þátttöku (niðurstöður)
Merkingar
1
|
Sigurvegari
|
2
|
Annað sæti
|
3
|
Þriðja sæti
|
|
Framlag valið en ekki keppt
|
|
Þátttaka væntanleg
|
- ↑ Rússland komst ekki áfram árið 1996. Aðeins var keppt með hljóðupptökum fyrir undankeppnina. Síða Eurovision tekur fram að landið komi ekki fram þetta ár.
- ↑ 2,0 2,1 2,2 Samkvæmt þáverandi reglum Eurovision komust öll topp-10 löndin, ásamt „Stóru Fjóru“ löndunum, sjálfkrafa áfram í úrslit næstkomandi ár. Sem dæmi, ef Þýskaland og Frakkland væru innan topp-10 sætanna, fengju löndin í ellefta og tólfta sæti pláss í úrslitunum árið eftir með þeim löndum sem voru líka innan topp-10.
- ↑ Ef að land hefur unnið árið áður, þarf það ekki að keppa í undanúrslitunum árið eftir.
- ↑ Rússland dró sig úr keppni eftir að Julia Samoylova var meinað að koma til Úkraínu.
- ↑ Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.
Heimildir
|
---|
Eftir árum | |
---|
Eftir löndum | Virk lönd | |
---|
Óvirk lönd | |
---|
Ógild lönd | |
---|
Fyrrum lönd | |
---|
|
---|
Undankeppnir | |
---|