Rússland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Rússland

Sjónvarpsstöð VGTRK
Channel One
Söngvakeppni Evrovidenie
Ágrip
Þátttaka 23 (22 úrslit)
Fyrsta þátttaka 1994
Besta niðurstaða 1. sæti: 2008
Núll stig Aldrei
Tenglar
Síða Channel One
Síða Russia-1
Síða Rússlands á Eurovision.tv

Rússland hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 23 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 1994. Rússland tók ekki þátt í keppninni árin 1996, 1998 og 1999 eftir að hafa fallið úr keppni ári fyrr.

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)

Merkingar
1 Sigurvegari
2 Annað sæti
3 Þriðja sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
1994 Youddiph Vechni stranik (Вечный странник) rússneska 9 70 Engin undankeppni
1995 Philipp Kirkorov Kolybelnaya dlya vulkana (Колыбельная для вулкана) rússneska 17 17
1996 Andrey Kosinsky Ya eto ya (Я это я) rússneska Komst ekki áfram [a] 27 14
1997 Alla Pugacheva Primadonna (Примадонна) rússneska 15 33 Engin undankeppni
2000 Alsou Solo enska 2 155
2001 Mumiy Troll Lady Alpine Blue enska 12 37
2002 Prime Minister Northern Girl enska 10 55
2003 t.A.T.u. Ne ver', ne boisia (Не верь, не бойся) rússneska 3 164
2004 Julia Savicheva Believe Me enska 11 67 Topp 11 árið fyrr [b]
2005 Natalia Podolskaya Nobody Hurt No One enska 15 57 Topp 12 árið fyrr [b]
2006 Dima Bilan Never Let You Go enska 2 248 3 217
2007 Serebro Song #1 enska 3 207 Topp 10 árið fyrr [b]
2008 Dima Bilan Believe enska 1 272 3 135
2009 Anastasia Prikhodko Mamo (Мамо) rússneska, úkraínska 11 91 Sigurvegari 2008 [c]
2010 Peter Nalitch & Friends Lost and Forgotten enska 11 90 7 74
2011 Alexey Vorobyov Get You enska, rússneska 16 77 9 64
2012 Buranovskiye Babushki Party for Everybody údmúrt, enska 2 259 1 152
2013 Dina Garipova What If enska 5 174 2 156
2014 Tolmachevy Sisters Shine enska 7 89 6 63
2015 Polina Gagarina A Million Voices enska 2 303 1 182
2016 Sergey Lazarev You Are the Only One enska 3 491 1 342
2017 Julia Samoylova Flame Is Burning enska Dregið úr keppni [d]
2018 Julia Samoylova I Won't Break enska Komst ekki áfram 15 65
2019 Sergey Lazarev Scream enska 3 370 6 217
2020 Little Big Uno enska, spænska Keppni aflýst [e]
2021 Manizha Russian Woman rússneska, enska 9 204 3 225
Engin þátttaka árið 2022 [1]
  1. Rússland komst ekki áfram árið 1996. Aðeins var keppt með hljóðupptökum fyrir undankeppnina. Síða Eurovision tekur fram að landið komi ekki fram þetta ár.
  2. 2,0 2,1 2,2 Samkvæmt þáverandi reglum Eurovision komust öll topp-10 löndin, ásamt „Stóru Fjóru“ löndunum, sjálfkrafa áfram í úrslit næstkomandi ár. Sem dæmi, ef Þýskaland og Frakkland væru innan topp-10 sætanna, fengju löndin í ellefta og tólfta sæti pláss í úrslitunum árið eftir með þeim löndum sem voru líka innan topp-10.
  3. Ef að land hefur unnið árið áður, þarf það ekki að keppa í undanúrslitunum árið eftir.
  4. Rússland dró sig úr keppni eftir að Julia Samoylova var meinað að koma til Úkraínu.
  5. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Heimildir

  1. „EBU Statement on Russia in the Eurovision Song Contest 2022“. EBU.ch. EBU. 25. febrúar 2022. Sótt 25. febrúar 2022.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.