Fyrsta þátttaka landsins árið 1994 reyndist vera sú árangursríkasta þar sem að Friderika Bayer endaði í fjórða sæti. Eina önnur topp-5 niðurstaða landsins var árið 2014 með András Kállay-Saunders í fimmta sæti. Aðrar topp-10 niðurstöður voru með Magdi Rúzsa í níunda sæti (2007), ByeAlex í tíunda sæti (2013) og Joci Pápai í áttunda sæti (2017).
Yfirlit þátttöku (niðurstöður)
Þessi grein þarf að uppfæra. Þú getur hjálpað við að uppfæra þessa grein í samræmi við nýlega atburði eða nýjar upplýsingar. (maí 2024)
↑ 1,01,1Ungverjaland komst ekki upp úr Kvalifikacija za Millstreet sem var undankeppnin árið 1993. Síða Eurovision tekur fram að landið komi ekki fram þetta ár.
↑Ungverjaland komst ekki áfram árið 1996. Aðeins var keppt með hljóðupptökum fyrir undankeppnina. Síða Eurovision tekur fram að landið komi ekki fram þetta ár.