Gunnar Hansson (fæddur 26. maí 1971) er íslenskur leikari. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Sigtið sem Frímann Gunnarsson.