Arabíuhaf

Arabíuhaf

Arabíuhaf er sá hluti Indlandshafs sem er á milli Indlandsskaga og Arabíuskagans, mesta breidd þess er um 2.400 km, og mesta dýpt þess er 4.652 m.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.