Kvikmynd Dags Kára, Nói albínói, var tvímælalaust sigursælust á þessari afhendingu með tíu tilnefningar og sex verðlaun auk þess að vera valin sem framlag Íslands til forvals Óskarsverðlaunanna.
Tilnefningar og handhafar Edduverðlaunanna
Handhafar verðlauna í hverjum flokki eru feitletraðir.