Rán og maðurinn hennar, Jötuninn Ægir, eru persónugervingar hafsins. Rán hefur net sem hún reynir að ginna sæfara í. Hún er ásynja drukknandi manna og táknar allt það illa og hættulega við hafið en Ægir er guð sædýra og er góði hluti hafsins. Saman eiga þau níu dætur sem eru öldurnar: Bára, Blóðughödda, Bylgja, Dúfa, Hefringa, Himinglæva, Hrönn eða Dröfn, Kólga og Unnur.[1]
Tilvísanir
- ↑ Snorri Sturluson. Snorra Edda.
|
---|
Helstu goð | | |
---|
Aðrir | |
---|
Staðir | |
---|
Hlutir | |
---|
Atburðir | |
---|
Rit | |
---|
Goðakvæði og sögur | |
---|
Trúfélög | |
---|