Ásgarður er heimili ásanna í norrænni goðafræði. Þar er að finna hallir þeirra og í miðju Ásgarðs er Iðavöllur sem er samkomustaður goðanna. Inngangurinn í Ásgarð er um Bifröst sem Heimdallur verndar.
|
---|
Helstu goð | | |
---|
Aðrir | |
---|
Staðir | |
---|
Hlutir | |
---|
Atburðir | |
---|
Rit | |
---|
Goðakvæði og sögur | |
---|
Trúfélög | |
---|