Ásgarður

Ásgarður er heimili ásanna í norrænni goðafræði. Þar er að finna hallir þeirra og í miðju Ásgarðs er Iðavöllur sem er samkomustaður goðanna. Inngangurinn í Ásgarð er um Bifröst sem Heimdallur verndar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.