Skírnir (norræn goðafræði)

Skilaboð Skírnis til Gerðar. Eftir W. G. Collingwood (1908).

Skírnir er skósveinn Freys í norrænni goðafræði.[1] Hann er ein aðalpersóna í Skírnismálum þar sem segir frá ástum Freys til Gerðar.[2]

Nafnið merkir hinn bjarti[3]

Tilvísanir

  1. „Gylfaginning, erindi 37“. www.snerpa.is. Sótt 10. desember 2023.
  2. „Skírnismál“. www.snerpa.is. Sótt 10. desember 2023.
  3. Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.