Skírnir er skósveinn Freys í norrænni goðafræði.[1] Hann er ein aðalpersóna í Skírnismálum þar sem segir frá ástum Freys til Gerðar.[2]
Nafnið merkir hinn bjarti[3]