Vafþrúðnismál eru fornnorrænt kvæði,[1] sem sem flokkast sem fræðaljóð. Um aldur þess hefur verið deilt. Þau hafa oft verið talin ort á tímabilinu frá síðari hluta 9. aldar. Sumir telja þó kvæðin, í þeirri mynd sem þau hafa varðveist í, ekki vera miklu eldri en frá 13. öld.[2]