Little Rock er höfuðborg Arkansas-fylkis í Bandaríkjunum. Íbúar eru um 203.800 (2023).[1] Borgin er á bökkum Arkansas-fljóts í miðhluta fylkisins. Nafnið kemur frá frönskum landkönnuði sem kallaði klett við fljótið Litla stein (franska: La Petite Roche)