Pierre höfuðborg Suður-Dakóta í Bandaríkjunum. Íbúar eru um 13.900 (2023).[1] Borgin er næstfámennust höfuðborga fylkja Bandaríkjanna; á eftir Montpelier (Vermont). Borgin fékk þá stöðu þegar Suður-Dakóta varð fylki árið 1889.
Land:
Fylki:
Yfirráðasvæði: