Springfield er höfuðborg Illinois með um 112.500 íbúa (2023).[1]
Þekktasti íbúi borgarinnar er Abraham Lincoln sem bjó þar 1847-1861 áður en hann fór í Hvíta húsið.
Land:
Fylki:
Yfirráðasvæði: