Vera Alice Santos Zimmermann (30. mars 1964 í São Paulo í Brasilíu) er brasilísk leikkona.
Vera hóf feril sinn sem leikkona í byrjun níunda áratugarins, þegar hún lék í leikritunum Nelson Rodrigues Eterno Retorno og Macunaíma, ásamt Antunes Filho.