Halldór Jón Kristjánsson (f. 13. janúar 1955 í Reykjavík) er fyrrverandi bankastjóri Landsbanka Íslands. Sólon Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Búnaðarbankans, segir Halldór hafa þrýst á sig að veita Björgólfi Guðmundssyni og syni hans Björgólfi Thor lán fyrir kaupum á Landsbankanum þegar hann var einkavæddur í skrefum á árunum 1999-2003.[1][2]
Ævi
Halldór lauk stúdentsprófi frá Tyrefjord Høyere Skole í Noregi árið 1973. Hann stundaði nám í lífefnafræði (e. Associate Degree) við Loma Linda University í Bandaríkjunum 1974-1975. Lauk lögfræðipróf frá Háskóla Íslands 1979. L.L.M.-próf í þjóðarrétti (e. International Legal Studies) við New York-háskóla, School of Law 1981. Framhaldsnám í samningarétti við Harvard Law School 1986.
Tilvísanir
Tenglar
|
---|
Tímabil | | |
---|
Bankar | |
---|
Stofnanir | |
---|
Fyrirtæki | |
---|
Athafnamenn | |
---|
Stjórnmálamenn | |
---|
Grasrótarstarf | |
---|
Rannsókn | |
---|
Ýmislegt | |
---|