Sýslumenn á Íslandi eru 9 talsins (voru áður lengst af 24). Verkefni þeirra eru aðfarargerðir, dánarbú, nauðungarsölur, þinglýsingar og leyfi. Hinsvegar er það lögreglustjórn og ákæruvald. Fyrir lagabreytinguna 2014 fóru sumir sýslumenn auk þess með lögreglustjórn í sínum umdæmum. Skipulagsbreytingar hjá lögreglunni sem tóku gildi 1. janúar2007 fækkuðu umdæmunum og þar með lögreglustjórum en fyrir hafði sýslumaðurinn í Reykjavík verið sá eini sem ekki var einnig lögreglustjóri. Árið 2014 voru sett ný lög um sýslumannsembættin sem þá fækkaði úr 24 í 9. Um leið fluttist lögreglustjórn frá öllum sýslumönnum til embætta lögreglustjóra.
Sýslumaðurinn á Akranesi • Sýslumaðurinn á Akureyri • Sýslumaðurinn á Blönduósi • Sýslumaðurinn í Bolungarvík • Sýslumaðurinn í Borgarnesi • Sýslumaðurinn í Búðardal • Sýslumaðurinn á Eskifirði • Sýslumaðurinn í Hafnarfirði • Sýslumaðurinn á Hólmavík • Sýslumaðurinn á Húsavík • Sýslumaðurinn á Hvolsvelli • Sýslumaðurinn á Höfn • Sýslumaðurinn á Ísafirði • Sýslumaðurinn í Keflavík • Sýslumaðurinn í Kópavogi • Sýslumaðurinn á Patreksfirði • Sýslumaðurinn í Reykjavík • Sýslumaðurinn á Sauðárkróki • Sýslumaðurinn á Selfossi • Sýslumaðurinn á Seyðisfirði • Sýslumaðurinn á Siglufirði • Sýslumaður Snæfellinga • Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum • Sýslumaðurinn í Vík
Lögreglustjórinn á Akranesi • Lögreglustjórinn á Akureyri • Lögreglustjórinn á Blönduósi • Lögreglustjórinn í Borgarnesi • Lögreglustjórinn á Eskifirði • Lögreglustjórinn á Húsavík • Lögreglustjórinn á Hvolsvelli • Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu • Lögreglustjórinn á Ísafirði • Lögreglustjórinn á Sauðárkróki • Lögreglustjórinn á Selfossi • Lögreglustjórinn á Seyðisfirði • Lögreglustjórinn í Stykkishólmi • Lögreglustjórinn á Suðurnesjum • Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum