Í embætti ríkissaksóknara felst æðsta stig ákæruvalds sem ráðherra skipar í með þeim forsendum að viðkomandi uppfylli lagaleg skilyrði til úthlutunar í embætti dómara við Hæstarétt. Ríkissaksóknari vinnur með vararíkissaksóknara og saksóknurum. Hann er til húsa að Hverfisgötu 6 í Reykjavík.
Ríkissaksóknari er Sigríður J. Friðjónsdóttir, skipuð 4. apríl 2011 af Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra.[1] Hún tók við embættinu af Valtý Sigurðssyni.
Vararíkissaksóknari er Helgi Magnús Gunnarsson.[2]
Heimild
|
---|
Stofnanir | |
---|
Dómstólar | |
---|
Sýslumenn | Sýslumaðurinn á Akranesi • Sýslumaðurinn á Akureyri • Sýslumaðurinn á Blönduósi • Sýslumaðurinn í Bolungarvík • Sýslumaðurinn í Borgarnesi • Sýslumaðurinn í Búðardal • Sýslumaðurinn á Eskifirði • Sýslumaðurinn í Hafnarfirði • Sýslumaðurinn á Hólmavík • Sýslumaðurinn á Húsavík • Sýslumaðurinn á Hvolsvelli • Sýslumaðurinn á Höfn • Sýslumaðurinn á Ísafirði • Sýslumaðurinn í Keflavík • Sýslumaðurinn í Kópavogi • Sýslumaðurinn á Patreksfirði • Sýslumaðurinn í Reykjavík • Sýslumaðurinn á Sauðárkróki • Sýslumaðurinn á Selfossi • Sýslumaðurinn á Seyðisfirði • Sýslumaðurinn á Siglufirði • Sýslumaður Snæfellinga • Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum • Sýslumaðurinn í Vík |
---|
Lögregla | Lögreglustjórinn á Akranesi • Lögreglustjórinn á Akureyri • Lögreglustjórinn á Blönduósi • Lögreglustjórinn í Borgarnesi • Lögreglustjórinn á Eskifirði • Lögreglustjórinn á Húsavík • Lögreglustjórinn á Hvolsvelli • Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu • Lögreglustjórinn á Ísafirði • Lögreglustjórinn á Sauðárkróki • Lögreglustjórinn á Selfossi • Lögreglustjórinn á Seyðisfirði • Lögreglustjórinn í Stykkishólmi • Lögreglustjórinn á Suðurnesjum • Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum |
---|
Hlutafélög | |
---|
Rannsóknarnefndir | |
---|
- ↑ https://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/04/04/sigridur_skipud_rikissaksoknari/
- ↑ http://www.rikissaksoknari.is/um-embaettid/starfsmenn/