„Paper“ (eða „Ég veit það“) var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2017 og var flutt af Svölu Björgvinsdóttur. Það endaði í 15. sæti í undanúrslitunum með 60 stig.