„Þá veistu svarið“ var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1993 og var flutt af Ingibjörgu Stefánsdóttur.