Með hækkandi sól

„Með hækkandi sól“
Lag eftir Systur
Gefið út5. febrúar 2022 (2022-02-05)
Lengd3:00
LagahöfundurLovísa Elísabet Sigrúnardóttir
TextahöfundurLovísa Elísabet Sigrúnardóttir
Tímaröð í Eurovision
◄ „10 Years“ (2021)
„Power“ (2023) ►

Með hækkandi sól“ var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 og var flutt af hljómsveitinni Systrum. Það endaði í 23. sæti með 20 stig.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.