Halla Margrét |
---|
Fædd | Halla Margrét Árnadóttir 1964
|
---|
Störf | Söngkona |
---|
Halla Margrét Árnadóttir (f. 1964) er íslensk söngkona. Hún keppti fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1987 með laginu „Hægt og hljótt“. Hún varð í sextánda sæti af 22 og hlaut 28 stig.