Listi yfir háskóla á Bretlandi
Þetta er listi yfir háskóla á Bretlandi.
- Háskólinn í Aberdeen
- Háskólinn í Abertay Dundee
- Háskólinn í Aberystwyth
- Anglia Ruskin-háskóli, Cambridge og Chelmsford
- University of the Arts London
- Aston-háskóli, Birmingham
- Háskólinn í Bangor
- Háskólinn í Bath
- Bath Spa-háskóli
- Háskólinn í Bedfordshire, Luton og Bedford
- Háskólinn í Birmingham
- Birmingham City-háskóli
- Háskólinn í Bolton
- Háskólinn í Bournemouth
- Háskólinn í Bradford
- Háskólinn í Brighton
- Háskólinn í Bristol
- Brunel-háskóli, Uxbridge og London
- Háskólinn í Buckingham
- Nýi háskólinn í Buckinghamshire, High Wycombe
- Háskólinn í Cambridge
- Canterbury Christ Church-háskóli, Canterbury, Thanet, Tunbridge Wells og Chatham
- Háskólinn í Cardiff
- Háskólinn í Mið-Lancashire, Preston
- Háskólinn í Chester, Chester og Warrington
- Háskólinn í Chichester
- City-háskólinn í London
- Háskólinn í Coventry
- Háskólinn í Cranfield, Cranfield, Shrivenham og Silsoe
- University for the Creative Arts, Canterbury, Epsom, Farnham, Maidstone og Rochester
- Háskólinn í Cumbria
- De Montfort-háskóli, Leicester
- Háskólinn í Derby
- Háskólinn í Dundee
- Háskólinn í Durham, Durham og Thornaby-on-Tees
- Háskólinn í Austur-Anglíu, Norwich
- Háskólinn í Austur-London
- Edge Hill University, Ormskirk
- Háskólinn í Edinborg
- Edinburgh Napier-háskóli
- Háskólinn í Essex, Colchester og Southend-on-Sea
- Háskólinn í Exeter
- Háskólinn í Glamorgan, Cardiff, Trefforest og Glyntaff
- Háskólinn í Glasgow
- Glasgow Caledonian-háskóli
- Háskólinn í Gloucestershire, Cheltenham, Gloucester og London
- Háskólinn í Greenwich
- Glyndŵr-háskóli, Wrexham
- Heriot-Watt-háskóli, Edinborg og Galashiels
- Háskólinn í Hertfordshire, Hatfield
- Háskólinn í Huddersfield, Huddersfield og Barnsley
- Háskólinn í Hull, Hull og Scarborough
- Hull York Medical School (HYMS)
- Imperial College London
- Keele-háskóli
- Háskólinn í Kent, Canterbury og Medway
- Kingston-háskóli
- Velski háskólinn í Lampeter
- Háskólinn í Lancaster
- Háskólinn í Leeds
- Leeds Metropolitan-háskóli
- Háskólinn í Leicester
- Háskólinn í Lincoln, Lincoln, Hull, Riseholme og Holbeach
- Háskólinn í Liverpool
- Liverpool Hope University
- Liverpool John Moores University
- Háskólinn í London
- London Metropolitan-háskóli
- London South Bank-háskóli
- Háskólinn í Loughborough
- Háskólinn í Manchester
- Manchester Metropolitan-háskóli
- Middlesex-háskóli, London
- Háskólinn í Newcastle
- Velski háskólinn í Newport
- Háskólinn í Northampton
- Northumbria-háskóli, Newcastle-upon-Tyne
- Háskólinn í Nottingham
- Nottingham Trent University
- Open University, Milton Keynes
- Háskólinn í Oxford
- Oxford Brookes-háskóli
- Peninsula College of Medicine and Dentistry
- Háskólinn í Plymouth
- Háskólinn í Portsmouth
- Queen's University Belfast
- Queen Margaret University, Edinborg
- Háskólinn í Reading
- Robert Gordon-háskóli, Aberdeen
- Roehampton-háskóli, London
- Royal College of Art, London
- St Andrews-háskóli
- Háskólinn í Salford
- Schiller International University, London
- Háskólinn í Sheffield
- Sheffield Hallam-háskóli
- Háskólinn í Southampton
- Southampton Solent-háskóli
- Háskólinn í Staffordshire, Stoke-on-Trent, Stafford og Lichfield
- Stirling-háskóli, Bridge of Allan
- Háskólinn í Strathclyde, Glasgow
- Háskólinn í Sunderland
- Háskólinn í Surrey, Guildford
- Háskólinn í Sussex, Falmer og Brighton
- Swansea Metropolitan University
- Háskólinn í Swansea
- Háskólinn í Teesside, Middlesbrough
- Thames Valley-háskóli, Ealing, Slough og Reading
- Ulster-háskóli, Coleraine, Jordanstown, Magee og Belfast
- Velski háskólinn
- University of Wales Institute, Cardiff (UWIC)
- Warwick-háskóli, Coventry
- Háskólinn í Westminster, London
- Háskólinn í Vestur-Englandi, Bristol
- Háskólinn í Vestur-Skotlandi, Ayr, Hamilton, Dumfries og Paisley
- Háskólinn í Winchester
- Háskólinn í Wolverhampton
- Háskólinn í Worcester
- Háskólinn í York
- York St John-háskóli
|
|