Barnsley

Ráðhús Barnsley.

Barnsley er bær í South Yorkshire, Englandi, á milli Leeds og Sheffield. Í manntali árið 2011 voru þar um 91.000 íbúar. Barnsley er fyrrum vefnaðar- og kolabær.

Heimild