Hákon 7. Noregskonungur

Skjaldarmerki Lukkuborgarar Noregskonungur
Lukkuborgarar
Hákon 7. Noregskonungur
Hákon 7.
Ríkisár 1905 - 1957
SkírnarnafnChristian Frederik Carl Georg Valdemar Axel
KjörorðAlt for Norge
Fæddur3. ágúst 1872(1872-08-03)
 Charlottenlund höll nærri Kaupmannahöfn
Dáinn21. september 1957 (85 ára)
 Konungshöllinni í Osló
GröfAkershus höll, Osló
Konungsfjölskyldan
Faðir Friðrik 8. Danakonungur
Móðir Lovisa af Svíþjóð
DrottningMatthildur (Maud) af Wales
BörnÓlafur 5. Noregskonungur

Hákon 7. (Carl Danmerkurprins; fæddur Christian Frederik Carl Georg Valdemar Axel) (f. 3. ágúst 187221. september 1957) var fyrsti konungur Noregs eftir sambandsslitin við Svíþjóð árið 1905. Hákon var sonur Friðriks 8. Danakonungs og Lovísu drottningar.

Líf og fjölskylda

Hákon giftist þann 22. júlí 1896 Maud Bretaprinsessu, yngstu dóttur Alberts Játvarðs sem seinna varð Játvarður 7., og konu hans Alexöndru drottningar. Þau eignuðust einn son þann 2. júlí 1903 sem var skírður Alexander Edward Christian Frederik og varð Ólafur 5. Noregskonungur.

Tenglar


Fyrirrennari:
Óskar 2.
Noregskonungur
(1905 – 1957)
Eftirmaður:
Ólafur 5.


  Þetta æviágrip sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.