René Harris

René Reynaldo Harris (fæddur 11. nóvember 1948 í Aiwo-héraði; dainn 5. juli 2008) var stjórnmálamaður frá Nárú og fyrrverandi forseti landsins. Hann hefur verið þingmaður fyrir Aiwo frá árinu 1977. Hann er einnig meðvirkur í stærstu fyrirtækjum landsins; Nauru Phosphate Corporation (NPC) og Nauru Pacific Line (NPL).

Ríkisstjórn hans státar af afrekum á borð við að gera Nárú að meðlim í , fullgildum meðlim í Breska samveldinu og að hafa tekið við áströlskum hælisleytendum. Hann hefur verið gagnrýndur af nárúska andstöðuflokkinum (Naoero Amo) og alþjóðasamtökum fyrir mannréttindabrot.

Harris var fyrst forseti Nárú 27. apríl 1999 til 20. apríl 2000 þegar Bernard Dowiyogo tók við embættinu fram til 29. mars 2001. Í janúar 2003 voru þeir Dowiyogo forsetar í tvígang hver. Dowiyogo vann að lokum en andlát hans í mars 2003 leiddi þjóðina inn í mikinn óvissutíma.

Ludwig Scotty tók við embætti forseta 22. júní 2004. Harris fer mánaðarlega til Melbourne í sykursýki-meðferð.