María er er yngsta barn John Dalgleish Donaldson og Henriettu Clark Donaldson (f. Horne) (d.1997). Faðir hennar giftist aftur 2001 Susan Elizabeth Donaldson (f. Horwood), rithöfundi frá Bretlandi. María á þrjú systkini, Jane Alison Stephens, Patricia Anne Bailey og John Stuart Donaldson.