Eugene O'Neill

Eugene O'Neill
Eugene O'Neill
Mynd af Eugene O'Neill eftir Alice Boughton.
Fæddur: 16. október 1888
New York-borg, New York, Bandaríkjunum
Látinn:27. nóvember 1953 (65 ára)
Boston, Massachusetts, Bandaríkjunum
Starf/staða:Leikskáld
Þjóðerni:Bandarískur
Bókmenntastefna:Módernismi
Þekktasta verk:Dagleiðin langa inn í nótt (1956)
Maki/ar:Kathleen Jenkins ​(g. 1909; sk. 1912)
​Agnes Boulton (g. 1918; sk. 1929)
​Carlotta Monterey (g. 1929)
Börn:3
Undir áhrifum frá:Anton Tsjekhov, Henrik Ibsen, August Strindberg
Undirskrift:

Eugene Gladstone O'Neill (16. október 1888 – 27. nóvember 1953) var bandarískt leikritaskáld. Hann hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1936 og vann fern Pulitzer-verðlaun á þriðja áratugnum og ein eftir dauða sinn árið 1957.

Æviágrip

Eugene O'Neill fæddist á Broadway í New York-borg árið 1888. Faðir hans var þekktur leikari að nafni James O'Neill. Til sjö ára aldurs var O'Neill undir umsjá skoskrar barnfóstru og ólst að mestu upp á gistiheimilum sem foreldrar hans gistu á í ferðum um Bandaríkin. O'Neill gekk í fjögur ár í skóla í Stamford í Connecticut og síðan í Princeton-háskóla í eitt ár en var rekinn þaðan fyrir ósæmilega hegðun.[1] Saga gekk af því að O'Neill hefði verið rekinn fyrir að brjóta rúðu á húsi Woodrows Wilson, rektors Princeton-háskóla, með bjórflösku, en raunin mun hafa verið sú að hann braut rúðu í húsi stöðvarstjóra með múrsteini.[2]

Eftir brottreksturinn úr Princeton hjálpaði O'Neill föður sínum í leikhússtörfum. Hann slóst einnig í för með námuverkfræðingi í gullleit til Hondúras en veiktist þar af malaríu og varð að snúa aftur til New York. Hann var ráðinn sem háseti á skipi á leið til New York og réðst síðan sem háseti á norsku skipi sem sigldi frá Boston til Búenos Aíres.[1]

Árið 1912 hóf O'Neill störf sem blaðamaður í New London en veiktist á þeim tíma og var lagður inn á berklahæli. Á meðan hann dvaldi þar skrifaði hann tvö löng leikrit og tólf smáleikrit sem hann sýndi föður sínum. Föður O'Neill leist illa á leikritin þar sem þau þóttu brjóta í bága við hefðbundna leiklist en O'Neill ákvað engu að síður að gefa þau út árið 1914 í safnriti með titlinum Thirst and Other One-Act Plays.[1]

Bókin með leikritunum vakti ekki mikla athygli, en sum leikrit O'Neill voru þó sýnd í smærri leikhúsum New York-borgar og fengu svo góðar viðtökur að árið 1919 var ákveðið að sýna leikritið Beyond the Horizon á Broadway. Leikritinu var vel tekið og O'Neill fékk Pulitzer-verðlaunin fyrir besta bandaríska leikrit ársins með því. Upp frá því hóf O'Neill óslitna sigurgöngu með leikritum sem náðu miklum vinsældum bæði í Bandaríkjunum og erlendis.[1]

Síðari æviár sín var O'Neill, ásamt þriðju eiginkonu sinni, Carlottu, með annan fótinn í New York til þess að geta verið nálægt Broadway. Árið 1948 var O'Neill orðinn nær lamaður úr Parkinsonsveiki og gat því lítið skrifað eða unnið. Hjónin keyptu lítið hús í Marble Head í Massachusetts og bjuggu þar uns stuttu áður en O'Neill lést úr lungnabólgu árið 1953, en þá höfðu þau flutt til Boston.[3]

Viðfangsefni í verkum O'Neill

O'Neill skrifaði mikið um hafið og um sjómannslíf, sér í lagi í eldri verkum sínum. Fjögur af einþættum leikritum sem O'Neill birti í bókinni The Moon of the Caribees fjölluðu um átakanlegar myndir úr ævi sjómanna og í leikritinu Anne Christie notaði hann hafið sem hið ytra tákn örlaganna.[1]

O'Neill var undir áhrifum frá leikritaskáldinu August Strindberg, sem hann kallaði spakvitrasta leikritahöfund samtíma síns. Verk hans voru undir áhrifum frá kjarnsæisstefnu, sem leitaðist við því að skyggnast undir yfirborð hlutanna í leit að duldum orsökum að breytni fólks. Jafnframt einkenndust verk hans af sálrýnistefnu í anda Sigmunds Freud.[1]

Frægasta leikrit O'Neill, Dagleiðin langa inn í nótt (e. Long Day's Journey into Night) var með sjálfsævisögu ívafi þar sem persónur leikritsins kölluðust á við O'Neill sjálfan og foreldra hans.[4]

Einkahagir

Eugene O'Neill var þríkvæntur. Fyrsta kona hans var Kathleen Jenkins, sem hann kvæntist árið 1909 og skildi við árið 1912. Þau eignuðust einn son sem framdi sjálfsmorð árið 1950.[3]

O'Neill kvæntist annari konu sinni, Agnes Boulton, árið 1918 og eignaðist með henni tvö börn. Dóttir þeirra, Oona, giftist gamanleikaranum Charlie Chaplin áður en hún var orðin tvítug. Hjónabandið hlaut ekki náð í augum O'Neill þar sem Chaplin var 35 árum eldri en Oona. Hjónaband Oonu og Chaplin var engu að síður farsælt og þau eignuðust átta börn saman. Sjálfur skildi O'Neill við Agnesi árið 1929.[3]

Þriðja kona O'Neill var Carlotta Monterey, sem hann kvæntist sama ár og hann skildi við Agnesi. Hjónaband þeirra entist þar til O'Neill lést árið 1953 en þau eignuðust engin börn.[3]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 1,5 Stefán Einarsson (1. júlí 1930). „Eugene O'Neill“. Eimreiðin. bls. 277-295.
  2. Halldór Þorsteinsson (1. júlí 1957). „Eugene O'Neill“. Tímarit Máls og menningar. bls. 99-120.
  3. 3,0 3,1 3,2 3,3 Stefán Einarsson (1. október 1954). „Leikritaskáldið O'Neill“. Eimreiðin. bls. 260-272.
  4. Sveinbjörn I. Baldvinsson (21. nóvember 1982). „Eugene O'Neill og Dagleiðin langa inn í nótt“. Morgunblaðið. bls. 52-53.

Read other articles:

Astana Arena Informasi stadionPemilikKota AstanaOperatorKota AstanaLokasiLokasiAstana, KazakhstanKoordinat51°6′29″N 71°24′6″E / 51.10806°N 71.40167°E / 51.10806; 71.40167KonstruksiDibuka3 Juli 2009Biaya pembuatan$ 185 juta[1]ArsitekPopulous + Tabanlıoğlu Architects[2]Insinyur strukturBuro Happold[2]Kontraktor utamaSembol Construction[2]Data teknisKapasitas30.000[3]Situs webwww.astanaarena.kzPemakaiFC AstanaFC Bayter...

 

Questa voce sull'argomento anatomia vegetale è solo un abbozzo. Contribuisci a migliorarla secondo le convenzioni di Wikipedia. In botanica il termine rachide indica l'asse centrale, in continuità con il picciolo, delle foglie composte, su cui sono inserite le foglioline. Altri progetti Altri progetti Wikizionario Wikizionario contiene il lemma di dizionario «rachide» Collegamenti esterni (EN) rachis, su Enciclopedia Britannica, Encyclopædia Britannica, Inc. V · D �...

 

Australian reality dating television show This article is about the TV series. For 2004 film, see Bride & Prejudice. Bride & PrejudiceGenreRealityBased onAmerican version of Bride & PrejudiceCountry of originAustraliaOriginal languageEnglishNo. of seasons3No. of episodes38ProductionRunning time60 minutesOriginal releaseNetworkSeven NetworkRelease30 January 2017 (2017-01-30) –2019 (2019) Bride & Prejudice (also known as Bride & Prejudice: The Forbidden Wedd...

Posko fall-out, bangunan pelindung dari radiasi fadioaktif fall-out, di kota New York Luruhan nuklir (Inggris: Nuclear fallout) adalah sisa atau bagian-bagian radioaktif yang terlepas di atmosfer setelah suatu senjata nuklir meledak dan bagian-bagian ini beterbangan dibawa aliran udara.[1] Gejala ini disebut juga dengan Black Rain sebab merujuk pada materi yang beterbangan di udara berupa debu-debu dan abu yang terpancar ketika senjata nuklir meledak, tetapi debu-debu tersebut bis...

 

Arash Borhani Informasi pribadiNama lengkap Arash BorhaniTanggal lahir 14 September 1983 (umur 40)Tempat lahir Kerman, IranTinggi 1,75 m (5 ft 9 in)Posisi bermain PenyerangInformasi klubKlub saat ini EsteghlalNomor 9Karier junior1997–2001 Shahrdari Kerman2001–2002 PasKarier senior*Tahun Tim Tampil (Gol)2002–2006 Pas 94 (34)2006–2007 Al Nasr Dubai 7 (1)2007 → Pas (pinjam) 11 (2)2007– Esteghlal 209 (92)Tim nasional‡2003–2006 Iran U-23 16 (12)2003–2010 Iran...

 

Peter Scawen Watkinson RobertsBorn(1917-07-28)28 July 1917Chesham Bois, Buckinghamshire, EnglandDied8 December 1979(1979-12-08) (aged 62)Newton Ferrers, Devon, EnglandAllegianceUnited KingdomService/branchRoyal NavyYears of service1936–1962RankLieutenant CommanderCommands heldHMS Thrasher (1941–42)Battles/warsSecond World WarKorean WarAwardsVictoria CrossDistinguished Service Cross Peter Scawen Watkinson Roberts, VC, DSC (28 July 1917 – 8 December 1979) was a Roy...

Opera by Antonio Vivaldi Ottone in villaOpera by Antonio VivaldiTitle page of the libretto, 1713, dedication to Henry Herbert, 9th Earl of PembrokeLibrettistDomenico LalliLanguageItalianPremiere17 May 1713 (1713-05-17)Teatro delle Grazie, Vicenza Ottone in villa (Otho at his villa, RV 729) is an opera in three acts by Antonio Vivaldi to an Italian libretto by Domenico Lalli (the pseudonym of Sebastiano Biancardi). It was Vivaldi's first opera and premiered on 17 May 1713 at the...

 

Ethnic nationalism in Japan (Japanese: 民族主義, Hepburn: minzoku shugi)[a] or minzoku nationalism[1] means nationalism that emerges from Japan's dominant Yamato people or ethnic minorities. In present-day Japan statistics only counts their population in terms of nationality, rather than ethnicity, thus the number of ethnic Yamato and their actual population numbers are ambiguous.[2] Dominant ethnic-centered nationalism Part of a series onConservatism in Japan Ideo...

 

Scientific discipline devoted to the study of protists This article needs additional citations for verification. Please help improve this article by adding citations to reliable sources. Unsourced material may be challenged and removed.Find sources: Protistology – news · newspapers · books · scholar · JSTOR (February 2013) (Learn how and when to remove this message) Part of a series onBiologyScience of life Index Outline Glossary History (timeline) Key...

Ini adalah nama Korea; marganya adalah Kim. Kim Nam GilLahir13 Maret 1980 (umur 44)Seoul, Korea SelatanPekerjaanAktorTahun aktif1999–sekarangOrganisasiGilstory EntTinggi184 cm (6 ft 0 in)Nama KoreaHangul김남길 Hanja金南佶 Alih AksaraGim Nam-gilMcCune–ReischauerKim Nam-kil Situs webgilstoryent.com Kim Nam-gil (Hangul: 김남길, lahir 13 Maret 1980) adalah salah satu aktor, produser, direktur, penyanyi, serta aktivis sosial asal Korea Selatan. Dia di...

 

Bilateral relationsColombia–Spain relations Colombia Spain Colombian-Spain relations are the bilateral relations between the Kingdom of Spain and the Republic of Colombia, formally established in 1881, several decades after Colombia's independence from the Spanish Empire. Both nations are members of the Organization of Ibero-American States and the United Nations. History Colonial times The territory that became Colombia was first visited by Europeans when the first expedition of Alonso de ...

 

History of cinema in the Northern Mariana Islands A small independent cinema of Northern Mariana Islands scene, producing mostly documentary films, developed in the 21st century thanks to the efforts of the Commonwealth of the Northern Mariana Islands and of the Northern Marianas College. Films had already been shot in the islands in the 20th century by foreign producers. Foreign productions shot in the Northern Mariana Islands In 1945, the US Air Forces produced in the islands Target Tokyo, ...

هذه المقالة تحتاج للمزيد من الوصلات للمقالات الأخرى للمساعدة في ترابط مقالات الموسوعة. فضلًا ساعد في تحسين هذه المقالة بإضافة وصلات إلى المقالات المتعلقة بها الموجودة في النص الحالي. (يونيو 2023) صناعة الطيران الرومانيةصناعة الطيران الرومانيةالشعارمعلومات عامةالبلد  رو...

 

قائمة نهائيات دوري أبطال إفريقيامجسم رقمي لكأس دوري أبطال إفريقياأسست1964المنطقةإفريقيا (كاف)البطل الحالي الأهلي(اللقب الثاني عشر)أكثر الأندية نجاحاً الأهلي (12 لقب) نهائي دوري أبطال إفريقيا 2024 دوري أبطال أفريقيا (بالإنجليزية: CAF Champions League)‏ (بالفرنسية: Ligue des champions de la CAF)‏ أو �...

 

У этого термина существуют и другие значения, см. Фронт. Участок сплошного фронта (оборонительные рубежи) немецких войск (зелёный цвет) во время боевых действий с 19 ноября по 24 декабря 1942 года, Операция «Уран», ВС СССР. Сплошной фронт — оборонительный рубеж значительной...

Railway station in Beijing, China You can help expand this article with text translated from the corresponding article in Chinese. (August 2018) Click [show] for important translation instructions. Machine translation, like DeepL or Google Translate, is a useful starting point for translations, but translators must revise errors as necessary and confirm that the translation is accurate, rather than simply copy-pasting machine-translated text into the English Wikipedia. Do not translate t...

 

London Underground and former railway station High Barnet Southern entranceHigh BarnetLocation of High Barnet in Greater LondonLocationChipping BarnetLocal authorityLondon Borough of BarnetManaged byLondon UndergroundNumber of platforms3AccessibleYes[1]Fare zone5London Underground annual entry and exit2018 4.02 million[2]2019 4.05 million[3]2020 2.03 million[4]2021 1.83 million[5]2022 3.17 million[6]Key dates1 April 1872Opened (GNR)14 April 1940...

 

Questa voce sull'argomento centri abitati del Montana è solo un abbozzo. Contribuisci a migliorarla secondo le convenzioni di Wikipedia. BoneauCDP(EN) Boneau, Montana LocalizzazioneStato Stati Uniti Stato federato Montana ConteaChouteau TerritorioCoordinate48°17′25″N 109°51′39″W48°17′25″N, 109°51′39″W (Boneau) Altitudine1 011 m s.l.m. Superficie6,35 km² Acque interne0,26 km² (4,09%) Abitanti380 (2010) Densità59,84 ab./km² Altre inf...

南側、右岸から見た開平橋(2010年5月) 開平橋(かいへいはし)は、埼玉県上尾市大字平方と同県川越市大字中老袋の境で荒川に架かる、埼玉県道51号川越上尾線の道路橋である。 概要 1977年完成の橋は、河口から48.0 kmの地点に架かる[1][2]全長816.8メートル(内、鋼橋部717.0メートル)、幅員10.5メートル、主径間53.3メートルの鋼単純合成箱桁橋である[...

 

British South African statesman Theophilus Shepstone Sir Theophilus Shepstone KCMG (8 January 1817 – 23 June 1893) was a British South African statesman who was responsible for the annexation of the Transvaal to Britain in 1877. Shepstone is the great great grandfather of international artist Conor Mccreedy.[1] Early life Theophilus Shepstone was born at Westbury-on-Trym near Bristol, England. When he was three years old his father, the Rev. William Theophilus, emigrate...