Bergur Þór Ingólfsson (f. 6. janúar 1969) er íslenskur leikari. Í dag er hann þekktur sem leikstjóri og leikari í Borgarleikhúsinu.