Baltasar Kormákur Baltasarsson |
---|
Baltasar árið 2022 |
Fæddur | 27. febrúar 1966 (1966-02-27) (58 ára)
|
---|
Störf | Leikari Kvikmyndaleikstjóri Handritshöfundur |
---|
Maki | Sunneva Ása Weisshappel |
---|
Baltasar Kormákur Baltasarsson (f. 27. febrúar 1966) er íslenskur leikari og leikstjóri. Foreldrar hans eru Kristjana Guðnadóttir Samper og spænski listamálarinn Baltasar Samper. Baltasar útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1990. Baltasar Kormákur og fyrrum eiginkona hans, Lilja Pálmadóttir ráku saman framleiðslufyrirtækið RVK Studios sem er afsprengi Blueeyes Productions og Sagnar ehf.[1] og hefur það framleitt ýmis sviðsverk, kvikmyndir og sjónvarpsefni.
Kvikmyndaskrá
Leikstjórn
Sem leikari
Tilvísanir
- ↑ http://www.mbl.is/folk/frettir/2014/10/10/ansi_djusi_tilbod_komin_a_bordid/
Tenglar
|
---|
Leikstýrðar kvikmyndir | |
---|
Sjónvarpsþættir | |
---|
Tengt efni | |
---|