2. deild karla í knattspyrnu

2. deild karla
Stofnuð1966
RíkiFáni Íslands Ísland
Upp í1. deild karla
Fall í3. deild karla
Fjöldi liða12
Stig á píramídaStig 3
BikararBorgunarbikar karla
Lengjubikarinn
Núverandi meistarar Þróttur V. (2021)
Sigursælasta lið Völsungur (6)
Heimasíðawww.ksi.is


2. deild karla í knattspyrnu er þriðja hæsta deildin í íslenskri knattspyrnu. Deildin var stofnuð árið 1966 undir nafninu 3. deild og hélt því nafni til 1997 þegar nafninu var breytt í núverandi nafn.

Núverandi lið (2018)

Meistarasaga

Tölfræði

Sigursælustu lið deildarinnar

Lið Titlar Fyrsti titill Síðasti titill
Völsungur 6 1968 2012
Selfoss 5 1966 2024
Fylkir 3 1977 1987
Tindastóll 3 1992 2011
HK 3 1997 2013
Njarðvík 3 1981 2022
Þróttur N. 2 1970 1972
Víkingur Ó. 2 1974 2010
Þór Ak. 2 1975 2000
Reynir S. 2 1976 1980
Víðir 2 1982 1998
Skallagrímur 2 1983 1994
Leiftur 2 1986 1991
KS 2 1989 2004
Haukar 2 2001 2007
Fjarðabyggð 2 2006 2014
ÍR 2 2008 2016
FH 1 1967 1967
Ármann 1 1969 1969
ÍBÍ 1 1973 1973
Stjarnan 1 1988 1988
Þróttur R. 1 1990 1990
Dalvík 1 1996 1996
Leiknir R. 1 2005 2005
Grótta 1 2009 2009
Huginn 1 2015 2015
Afturelding 1 2018 2018
Leiknir F. 1 2019 2019
Kórdrengir 1 2020 2020
Þróttur V. 1 2021 2021
Dalvík/Reynir 1 2023 2023
Knattspyrna 2. deild karla • Lið í 2. deild karla í knattspyrnu 2018 Flag of Iceland
Leiktímabil í efstu 2. deild karla (1966-2018) 

1965 •

1966196719681969197019711972197319741975
1976197719781979198019811982198319841985
1986198719881989199019911992199319941995
1996199719981999200020012002200320042005
2006200720082009201020112012201320142015
201620172018

Tengt efni: MjólkurbikarinnLengjubikarinnMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ