Santa Cruz-sýsla (enska: Santa Cruz County) er sýsla í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Íbúafjöldinn árið 2020 var 270.861.[1] Santa Cruz er höfuðstaður sýslunnar.