Madera-sýsla (enska: Madera County) er sýsla í miðhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum. Höfuðstaður og stærsta borg sýslunnar er Madera. Hún var stofnuð árið 1893 úr hluta Fresno-sýslu og var íbúafjöldinn 156.255 árið 2020.[1]