San Diego-sýsla (Kaliforníu)

San Diego-sýsla
San Diego County
Fáni San Diego-sýsla
Opinbert innsigli San Diego-sýsla
Staðsetning San Diego-sýslu í Kaliforníu
Staðsetning San Diego-sýslu í Kaliforníu
Staðsetning Kaliforníu í Bandaríkjunum
Staðsetning Kaliforníu í Bandaríkjunum
Hnit: 33°1′12″N 116°46′12″V / 33.02000°N 116.77000°V / 33.02000; -116.77000
Land Bandaríkin
Fylki Kalifornía
Stofnun18. febrúar 1850; fyrir 174 árum (1850-02-18)
HöfuðstaðurSan Diego
Stærsta byggðSan Diego
Flatarmál
 • Samtals11.036 km2
 • Land10.210 km2
 • Vatn830 km2
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals3.298.634
 • Áætlað 
(2023)
3.269.973
 • Þéttleiki300/km2
TímabeltiUTC−08:00 (PST)
 • SumartímiUTC−07:00 (PDT)
Svæðisnúmer760/442 & 619/858
Vefsíðawww.sandiegocounty.gov Breyta á Wikidata

San Diego-sýsla (enska: San Diego County) er sýsla í suðvesturhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum. Íbúafjöldinn árið 2020 var 3.298.634.[1] Höfuðstaður sýslunnar er San Diego, sem er önnur fjölmennasta borg Kaliforníu.

San Diego-sýsla liggur að Orange-sýslu og Riverside-sýslu, að Mexíkó við Tíjúana og Tecate í Baja California. Frá vestri til austurs nær sýslan frá KyrrahafiImperial-sýslu, sem var áður hluti af San Diego.

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 „QuickFacts - San Diego County, California“. United States Census Bureau. Sótt 9. nóvember 2024.

Tenglar

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.