Lúxemborg er höfuðborg landsins Lúxemborg. Hún er jafnframt stærsta borg landsins með um 133 þúsund íbúa (2023).