Listi yfir skammstafanir í íslensku
Listi yfir algengar skammstafanir í íslensku:
0-9
Skammstöfun |
Merking |
Athugasemdir
|
1.p. |
fyrsta persóna |
|
2.p. |
önnur persóna |
|
3.p. |
þriðja persóna
|
4to |
quarto |
Úr latínu quartus, fjórðungur í ablativus. Fjögurra blaða brot úr heilu blaði sem er folio. Gefur til kynna stærð brots bókar.[1]
|
8vo |
octavo |
Úr latínu octavus, áttungur í ablativus. Átta blaða brot úr heilu blaði sem er folio. Gefur til kynna stærð brots bókar.[2]
|
12mo |
duodecimo |
Úr latínu duodecimus, tólftungur í ablativus. Tólf blaða brot úr heilu blaði sem er folio. Gefur til kynna stærð brots bókar.[3]
|
A
Á
B
D
Skammstöfun |
Merking |
Athugasemdir
|
dr. |
doktor |
|
E
Skammstöfun |
Merking |
Athugasemdir
|
e.a.
|
eftir atvikum
|
|
e.h. |
eftir hádegi |
|
ehf. |
einkahlutafélag |
|
e.k. |
einhvers konar; eins konar |
|
e.Kr. |
eftir Krist |
|
et. |
eintala |
|
ef. |
eignarfall |
|
efn. |
eignarfornafn |
|
e.f.o.a.r.
|
eins fljótt og auðið er
|
|
es. |
eftirskrift |
sama og p.s. á latínu
|
e-a. |
einhverja |
|
e-s. |
einhvers |
|
e-n. |
einhvern |
|
ennfr. |
enn fremur |
|
eink. |
einkunn |
|
e.m. |
eftir miðdegi |
12 klukkustundir, frá hádegi til miðnættis. Sama og post meridiem (p.m.) á latnesku
|
end. |
ending |
|
e.st. |
efsta stig |
|
erl. |
erlendur, erlend, erlent |
|
e.t.v. |
ef til vill |
|
e.þ.h. |
eða þess háttar |
|
F
Skammstöfun |
Merking |
Athugasemdir
|
fél. |
félag, félagi |
|
fskj. |
fylgiskjal |
Til að gefa til kynna að eitthvað hafi fylgiskjal.
|
fh. |
framsöguháttur |
|
f.h. |
fyrir hönd |
Þegar skrifað er undir skjöl fyrir hönd annars aðila.
|
f.hl. |
fyrri hluti |
Fyrri hluti einhvers; bókar, handrits, sögu...
|
fl. |
forsetningarliður |
|
f.m. |
fyrra mánaðar |
|
f.m. |
fyrir miðdegi |
12 klukkustundir, frá miðnætti til hádegis. Sama og ante meridiem (a.m.) á latnesku.
|
fn. |
fornafn |
|
fo. |
fallorð |
|
forl. |
forliður |
|
frb. |
framburður |
Mie-dreifing (frb. míe) Rayleigh-dreifing (frb. reilei)
|
frkvstj. |
framkvæmdastjóri |
|
frl. |
frumlag |
|
frh. |
framhald |
Notað til að gefa til kynna framhald af einhverju.
|
frv.
|
frumvarp[7]
|
|
frt. |
framtíð |
|
fsl. |
forsetningarliður |
(sjá fl.)
|
fsh. |
framsöguháttur |
|
fs. |
forsetning |
|
fsk. |
forskeyti |
|
fst. |
frumstig |
|
f.Kr. |
fyrir Krist |
Notað fyrir ártöl til að gefa til kynna að viðkomandi ár hafi verið fyrir Kristburð.
|
f.o.t. |
fyrir okkar tímatal |
|
ft. |
fleirtala |
Notað til að sýna að eitthvað sé í fleirtölu.
|
fv. |
fyrrverandi |
Gefur til kynna að eitthvað/einhver sé fyrrverandi. *Frv. forsætisráðherra *frv. kærasta/kærasti...
|
fyrrn. |
fyrrnefndur |
|
fyrrv. |
fyrrverandi |
Sjá fv..
|
G
H
Í
K
L
M
Skammstöfun |
Merking |
Athugasemdir
|
m.a.o. |
meðal annarra orða |
|
m.a.s. |
meira að segja |
|
m.a. |
meðal annars |
|
ma. |
milljarður |
|
m.b. |
mótorbátur |
|
m.e.h. |
með eigin hendi |
|
mg |
milligramm |
|
mlja. |
milljarður |
|
mljó. |
milljón |
|
mm. |
miðmynd |
|
mms. |
miðmyndarsögn |
|
m.m. |
með meiru |
|
m.fl. |
með fleiru |
|
m.s.br.
|
með síðari breytingum
|
|
m.t.t. |
með tilliti til |
|
miðm. |
miðmynd |
|
m.v.
|
miðað við
|
|
m.ö.o. |
með öðrum orðum |
|
m.fl. |
með fleiru |
|
mgr. |
málsgrein |
|
mst. |
miðstig |
|
mín. |
mínúta |
|
-mo |
duodecimo |
Úr latínu duodecimo sem þýðir "tólfta"); tólfblöðungur, í mjög smáu broti; dæmi: "þetta handrit er í 12mo" (sjá einnig -vo)
|
N
O
Skammstöfun |
Merking |
Athugasemdir
|
o.áfr. |
og áfram |
|
o.m.fl. |
og margt fleira |
|
ohf. |
opinbert hlutafélag |
Dæmi: Ríkisútvarpið ohf. Flugstoðir ohf. RARIK ohf.
|
o.fl. |
og fleira |
|
o.s.frv. |
og svo framvegis |
Já já, fara í skóla, mennta sig, sækja um vinnu o.s.frv., þú hljómar eins og gömul plata.
|
o.þ.h. |
og þess háttar |
|
o.þ.u.l. |
og því um líkt |
|
Ó
P
Q
R
S
T
U
Skammstöfun |
Merking |
Athugasemdir
|
umr. |
umræða |
|
uh. |
upphrópun |
|
uh.h
|
uppháttur hlátur
|
|
us. |
umsögn |
|
uppl. |
upplýsingar |
|
u.þ.b. |
um það bil |
|
Ú
Skammstöfun |
Merking |
Athugasemdir
|
útg. |
Útgáfa |
|
V
Þ
Neðanmálsgreinar
- ↑ http://www.trussel.com/books/booksize.htm
- ↑ http://www.trussel.com/books/booksize.htm
- ↑ http://www.trussel.com/books/booksize.htm
- ↑ http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=563987
- ↑ http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=617527
- ↑ http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090814140418/saft.is/netsvar/umraedur/18267/flokkur/8/43/umraeda/47/
- ↑ 7,0 7,1 7,2 Alþingi (7 1915). „Alþingi 1915 - Þingsetning“ (PDF). Alþingi. Sótt 11 2024.
- ↑ Dæmi af Tímarit.is[óvirkur tengill]
Tenglar
Listar
Vísindavefurinn
|
|