Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 2015
Heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu 2015|
Mótshaldari | Kanada |
---|
Dagsetningar | 6. júní-5. júlí |
---|
Lið | 24 (frá 6 aðldarsamböndum) |
---|
Leikvangar | 6 (í 6 gestgjafa borgum) |
---|
|
Meistarar | USA (3. titill) |
---|
Í öðru sæti | Japan |
---|
Í þriðja sæti | England |
---|
Í fjórða sæti | Þýskaland |
---|
|
Leikir spilaðir | 52 |
---|
Mörk skoruð | 146 (2,81 á leik) |
---|
Markahæsti maður | Célia Šašić & Carli Lloyd (6 mörk) |
---|
|
Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2015 var haldið í Kanada dagana 6. júní til 5. júlí. Þetta var sjöunda heimsmeistaramót kvenna og lauk með því að Bandaríkin urðu heimsmeistarar í þriðja sinn.
Aðdragandi
Auk Kanada sóttist Simbabve eftir að halda keppnina. Umsókn Afríkulandsins var þó alltaf talin langsótt, enda landslið þess í 103. sæti heimslistans, hafði aldrei komist í úrslitakeppni stórmóts og óðaverðbólga og óstöðugleiki einkenndu stjórnarfarið. Ákveðið var að fjölga þátttökuliðunum úr 16 í 24 til að endurspegla vaxandi vinsældir knattspyrnu kvenna.
Forkeppni
Alls staðar annars staðar en í Evrópu var viðkomandi álfukeppni látin gegna hlutverki forkeppni. Í Evrópu var keppt í sjö riðlum þar sem sigurliðin fengu farmiðann til Kanada, auk eins liðs sem fór áfram úr umspili. Íslendingar höfnuðu í öðru sæti síns riðils á eftir Svisslendingum og skutu þar m.a. Dönum aftur fyrir sig. Ísland var hins vegar ekki í hópi fjögurra stigahæstu annars sætis liða og komst því ekki í umspil.
Þátttökulið
Sextán lönd tóku þátt í mótinu og komu þau frá sex álfusamböndum
Keppnin
A-riðill
B-riðill
Sæti
|
|
Lið
|
L
|
U
|
J
|
T
|
Sk
|
Fe
|
Mm
|
Stig
|
1 |
|
Þýskaland |
3 |
2 |
1 |
0 |
15 |
1 |
+14 |
7
|
2 |
|
Noregur |
3 |
2 |
1 |
0 |
8 |
2 |
+6 |
7
|
3 |
|
Taíland |
3 |
1 |
0 |
2 |
3 |
10 |
-7 |
3
|
4 |
|
Fílabeinsströndin |
3 |
0 |
0 |
3 |
3 |
16 |
-13 |
0
|
C-riðill
Sæti
|
|
Lið
|
L
|
U
|
J
|
T
|
Sk
|
Fe
|
Mm
|
Stig
|
1 |
|
Japan |
3 |
3 |
0 |
0 |
4 |
1 |
+3 |
9
|
2 |
|
Kamerún |
3 |
2 |
0 |
1 |
9 |
3 |
+6 |
6
|
3 |
|
Sviss |
3 |
1 |
0 |
2 |
11 |
4 |
+7 |
3
|
4 |
|
Ekvador |
3 |
0 |
0 |
3 |
1 |
17 |
-16 |
0
|
12. júní
|
Sviss
|
10-1
|
Ekvador
|
BC Place, Vancouver Áhorfendur: 31.441 Dómari: Rita Gani, Malasíu
|
Ponce 24 (sjálfsm.), 71 (sjálfsm.), Aigbogun 45+2, Humm 47, 49, 52,Bachmann 60 (vítasp.), 61, 81, Moser 76
|
|
Ponce 64 (vítasp.)
|
D-riðill
E-riðill
F-riðill
Röð 3ja sætis liða
Fjögur stigahæstu liðin sem höfnuðu í þriðja sæti komust í útsláttarkeppnina.
16-liða úrslit
Fjórðungsúrslit
Undanúrslit
Bronsleikur
Úrslitaleikur
Markahæstu leikmenn
146 mörk voru skoruð í leikjunum 52.
- 6 mörk
- 5 mörk
Heimildir
|
|