Handknattleikur á sumarólympíuleikunum 2008 - keppni í karlaflokki
Handknattleikur á sumarólympíuleikunum 2008 – keppni í karlaflokki
|
Upplýsingar
|
Land
|
Kína
|
dagsetning
|
9. ágúst – 24. ágúst
|
Lið
|
12 (frá 5 handknattleikssamböndum)
|
Úrslit
|
Sigurvegarar
|
Frakkland
|
Annað sæti
|
Ísland
|
Þriðja sæti
|
Spánn
|
Fjórða sæti
|
Króatía
|
Handknattleikskeppni karla á sumarólympíuleikunum 2008 fór fram dagana 10 til 24. ágúst í Peking í Kína. Tólf lið kepptu á mótinu.
Riðlakeppni fór fram í tveimur riðlum en að henni lokinni tók við útsláttarkeppni. Fjögur bestu liðin úr hvorum riðli héldu áfram í fjórðungsúrslit en liðin í neðstu sætunum tveimur í hvorum riðli lentu í 9. – 12. sæti á mótinu eftir árangri í riðlakeppninni. Í riðlakeppninni fengust tvö stig fyrir hvern sigur, eitt stig fyrir hvert jafntefli en ekkert stig fyrir tap; þegar lið voru jöfn að stigum er miðað við fjölda vinningsleikja og mismun á markatölu í öllum leikjum liðanna. Tapliðin í fjórðungsúrslitunum kepptu um 5. – 8. sæti á mótinu en sigurliðin kepptu um 1. – 4. sæti.
Þátttökuréttur
- Undankeppnir fyrir ólympíuleikana
- Keppni I:
- Keppni II:
- Keppni III:
Undankeppni
Röðun í riðla
Dregið var í riðla 16. júní 2008.
A-riðill
Lið
|
Leikir
|
Unnir
|
Jafntefli
|
Tap
|
Mörk skoruð
|
Mörk andstæðinga
|
Mismunur
|
Stig
|
Frakkland |
5 |
4 |
1 |
0 |
148 |
115 |
33 |
9
|
Pólland |
5 |
3 |
1 |
1 |
147 |
128 |
19 |
7
|
Króatía |
5 |
3 |
0 |
2 |
140 |
115 |
25 |
6
|
Spánn |
5 |
3 |
0 |
2 |
152 |
145 |
7 |
6
|
Brasilía |
5 |
1 |
0 |
4 |
129 |
153 |
-24 |
2
|
Kína |
5 |
0 |
0 |
5 |
104 |
164 |
-60 |
0
|
Allar tímasetningar eru að kínverskum tíma (UTC+8)
B-riðill
Allar tímasetningar eru að kínverskum tíma (UTC+8)
Útsláttarkeppni
Allar tímasetningar eru að kínverskum tíma (UTC+8)
Fjórðungsúrslit
Röðun í sæti
Undanúrslit
7./8. sæti
5./6. sæti
Bronsverðlaunaleikur
Úrslitaleikur
Úrslit og tölfræði
Úrslit
Markahæstu leikmenn mótsins
Úrvalslið mótsins
Tenglar
|
|