Albert Rocas

Albert Rocas 12. október 2008.
Albert Rocas 2008.

Albert Rocas Comas (fæddur 21. júní 1982 í Palafrugell í Girona) er spænskur handknattleiksmaður, sem leikur fyrir Barcelona. Hann leikur einnig fyrir spænska karlalandsliðið í handknattleik. Rocas vann til bronsverðlauna með spænska landsliðinu á sumarólympíuleikunum í Beijing 2008 og heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Svíþjóð árið 2011.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.