Coldplay
Coldplay árið 2021. Frá vinstri til hægri: Buckland, Martin, Berryman og Champion.
Önnur nöfn
Big Fat Noises (1997)
Starfish (1998)
Los Unidades (2018)
Uppruni London , England Ár 1997–í dag Stefnur Útgáfufyrirtæki Meðlimir Vefsíða coldplay .com
Coldplay árið 2009
Coldplay er bresk rokkhljómsveit , stofnuð árið 1996. Hún hefur gefið út nokkrar breiðskífur sem hafa átt góðu gengi að fagna auk þess sem ýmsar smáskífur þeirra hafa notið vinsælda, með lögum á borð við „Yellow“, „Speed of Sound“ og „Clocks“ sem vann til Grammy-verðlauna árið 2004.
Meðlimir
Chris Martin – aðalsöngvari, píanó/hljómborð, gítar
Johnny Buckland – gítar, munnharpa, bakraddir
Will Champion – trommur, píanó, bakraddir, gítar
Guy Berryman – bassi, hljóðgervill, munnharpa, bakraddir
Phil Harvey [ a] – umboðsmaður
Útgefið efni
Breiðskífur
Stuttskífur
Safety (1998)
The Blue Room (1999)
Acoustic (2000)
Trouble – Norwegian Live EP (2001)
Mince Spies (2001)
Remixes (2003)
Prospekt's March (2008)
Every Teardrop Is a Waterfall (2011)
iTunes Festival: London 2011 (2011)
Live in Madrid (2011)
A Sky Full of Stars (2014)
Live from Spotify London (2016)
Kaleidoscope EP (2017)
Global Citizen – EP 1 (2018)
Coldplay: Reimagined (2020)
Live from Climate Pledge Arena (2021)
Infinity Station Sessions (2021)
Spotify Singles (2022)
Athugasemdir
↑ 1,0 1,1 Samkvæmt Coldplay er Harvey fimmti meðlimurinn þeirra.[ 1] [ 2]
Tilvísanir
Tenglar