Parlophone Records |
---|
|
Móðurfélag |
- Carl Lindström Company (1896–1926)
- Columbia Graphophone Company (1926 – 31. mars 1931)
- Electric and Musical Industries (EMI) (31. mars 1931 – október 1979, 16. ágúst 1996 – 28. september 2012)
- Thorn EMI (Október 1979 – 16. ágúst 1996)
- Universal Music Group (UMG) (28. september 2012 – 7. febrúar 2013)
- Warner Music Group (WMG) (7. febrúar 2013 – núverandi)
|
---|
Stofnað | 1896; fyrir 129 árum (1896) (sem Parlophon Parlograph Company) |
---|
Stofnandi | Carl Lindström |
---|
Stefnur | Mismunandi |
---|
Höfuðstöðvar | Bretland |
---|
Vefsíða | parlophone.co.uk |
---|
Parlophone Records Limited (einnig þekkt sem Parlophone Records og Parlophone) er þýsk-bresk tónlistarútgáfa stofnuð í Þýskalandi árið 1896 af Carl Lindström A.G., upprunalega sem Parlophon. Breski hluti útgáfunnar var stofnaður árið 1923 undir nafninu the Parlophone Company Limited (the Parlohpone Co. Ltd.), og fékk orðspor sem útgáfufyrirtæki djasstónlistar.
Tenglar