Parachutes er fyrsta breiðskífa bresku hljómsveitarinnar Coldplay. Hún var gefin út af Parlophone þann 10. júlí 2000 í Bretlandi og 7. nóvember í Bandaríkjunum.
Lagalisti
„Don't Panic“ – 2:17
„Shiver“ – 4:59
„Spies“ – 5:18
„Sparks“ – 3:47
„Yellow“ – 4:29
„Trouble“ – 4:30
„Parachutes“ – 0:46
„High Speed“ – 4:14
„We Never Change“ – 4:09
„Everything's Not Lost“ – 7:15
„Life Is for Living“ (falið lag)
„Careful Where You Stand“ (japanskt viðbótalag) – 4:45