Parachutes

Parachutes
Breiðskífa eftir
Gefin út10. júlí 2000 (2000-07-10)
Tekin upp1999–2000
Hljóðver
  • Matrix (London, England)
  • Wessex (London, England)
  • Parr Street (Liverpool, England)
  • Rockfield (Rockfield, Wales)
  • Orinoco (London, England)
Stefna
Lengd41:29
ÚtgefandiParlophone
Stjórn
Tímaröð – Coldplay
The Blue Room
(1999)
Parachutes
(2000)
A Rush of Blood to the Head
(2002)
Smáskífur af Parachutes
  1. „Shiver“
    Gefin út: 5. mars 2000
  2. „Yellow“
    Gefin út: 26. júní 2000
  3. „Trouble“
    Gefin út: 23. október 2000
  4. „Don't Panic“
    Gefin út: 19. mars 2001

Parachutes er fyrsta breiðskífa bresku hljómsveitarinnar Coldplay. Hún var gefin út af Parlophone þann 10. júlí 2000 í Bretlandi og 7. nóvember í Bandaríkjunum.

Lagalisti

  1. „Don't Panic“ – 2:17
  2. „Shiver“ – 4:59
  3. „Spies“ – 5:18
  4. „Sparks“ – 3:47
  5. „Yellow“ – 4:29
  6. „Trouble“ – 4:30
  7. „Parachutes“ – 0:46
  8. „High Speed“ – 4:14
  9. „We Never Change“ – 4:09
  10. „Everything's Not Lost“ – 7:15
    • „Life Is for Living“ (falið lag)
  11. „Careful Where You Stand“ (japanskt viðbótalag) – 4:45
  12. „For You“ (japanskt viðbótalag) – 5:42
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.