Tímajos eða Tímaíos er samræða eftir forngríska heimspekinginn Platon, samin um 360 f.Kr. Megnið af samræðunni er löng ræða sem Tímajos frá Lókrí flytur en meginumfjöllunarefnið er eðli efnisheimsins. Í Tímajosi kemur sagan um Atlantis fyrir í fyrsta sinn. Samræðan Krítías er framhald af Tímajosi.
Persónur
Tengt efni
Tenglar