Hipparkos er samræða sem var eignuð forngríska heimspekingnum Platoni. Fræðimenn eru flestir á einu máli um að verkið hafi verið ranglega eignað Platoni.