Fræðarinn eða Sófistinn (forngríska: Σοφιστής) er samræða eftir forngríska heimspekinginn Platon. Samræðan er almennt talin hafa verið samin seint á ferli Platons, seinna en Parmenídes og Þeætetos en um svipað leyti og Stjórnvitringurinn, að öllum líkindum eftir 360 f.Kr.