Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2016
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2016|
Mótshaldari | Bandaríkin |
---|
Dagsetningar | 3. til 26. júní |
---|
Lið | 16 (frá 2 aðldarsamböndum) |
---|
Leikvangar | 10 (í 10 gestgjafa borgum) |
---|
|
Meistarar | Síle (2. titill) |
---|
Í öðru sæti | Argentína |
---|
Í þriðja sæti | Kólumbía |
---|
Í fjórða sæti | USA |
---|
|
Leikir spilaðir | 32 |
---|
Mörk skoruð | 91 (2,84 á leik) |
---|
Markahæsti maður | Eduardo Vargas (6 mörk) |
---|
|
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2016 eða Copa América Centenario var 45. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Bandaríkjunum dagana 3. til 26. júní. Um var að ræða aukamót í tilefni af 100 ára afmæli Copa América og var samvinnuverkefni knattspyrnusambandanna CONMEBOL og CONCACAF. Keppnin var í fyrsta sinn haldin utan Suður-Ameríku. Síle tókst að verja titil sinn frá árinu áður, aftur eftir sigur á Argentínu í vítaspyrnukeppni í úrslitum.
Leikvangar
Pasadena, Kalifornía (Los Angeles)
|
Houston, Texas
|
Fíladelfía, Pennsylvanía
|
Stanford Stadium
|
NRG Stadium
|
Lincoln Financial Field
|
Áhorfendur: 84.147
|
Áhorfendur: 71.000
|
Áhorfendur: 69.176
|
|
|
|
East Rutherford, New Jersey (New York/New Jersey)
|
Santa Clara, Kalifornía (San Francisco)
|
Seattle, Washington
|
|
Rose Bowl
|
Levi's Stadium
|
CenturyLink Field
|
Áhorfendur: 94.194
|
Áhorfendur: 68.500
|
Áhorfendur: 67.000
|
|
|
|
Orlando, Flórída
|
Foxborough, Massachusetts (Boston)
|
Glendale, Arísóna (Phoenix)
|
Citrus Bowl
|
Gillette Stadium
|
University of Phoenix Stadium
|
Áhorfendur: 62.387
|
Áhorfendur: 68.756
|
Áhorfendur: 63.400
|
|
|
|
Síkagó, Illinois
|
Soldier Field
|
Áhorfendur: 63.500
|
|
Keppnin
A-riðill
B-riðill
Sæti
|
|
Lið
|
L
|
U
|
J
|
T
|
Sk
|
Fe
|
Mm
|
Stig
|
1 |
|
Perú |
3 |
2 |
1 |
0 |
4 |
2 |
+2 |
7
|
2 |
|
Ekvador |
3 |
1 |
2 |
0 |
6 |
2 |
+4 |
5
|
3 |
|
Brasilía |
3 |
1 |
1 |
1 |
7 |
2 |
+5 |
4
|
4 |
|
Haítí |
3 |
0 |
0 |
3 |
1 |
12 |
-10 |
0
|
4. júní
|
Brasilía
|
0-0
|
Ekvador
|
Rose Bowl, Pasadena Áhorfendur: 53.158 Dómari: Julio Bascuñán, Síle
|
|
|
|
C-riðill
D-riðill
Sæti
|
|
Lið
|
L
|
U
|
J
|
T
|
Sk
|
Fe
|
Mm
|
Stig
|
1 |
|
Argentína |
3 |
3 |
0 |
0 |
10 |
1 |
+9 |
9
|
2 |
|
Síle |
3 |
2 |
0 |
1 |
7 |
5 |
+2 |
6
|
3 |
|
Panama |
3 |
1 |
0 |
2 |
4 |
10 |
-6 |
3
|
4 |
|
Bólivía |
3 |
0 |
0 |
3 |
2 |
7 |
-5 |
0
|
Fjórðungsúrslit
17. júní
|
Perú
|
0-0 (2-4 e.vítake.)
|
Kólumbía
|
MetLife Stadium, East Rutherford Áhorfendur: 79.194 Dómari: Patricio Loustau, Argentína
|
|
|
|
Undanúrslit
Bronsleikur
Úrslitaleikur
Argentínumenn mættu til leiks sem sigurstranglegra liðið eftir að hafa skorað átján mörk í aðeins fimm leikjum í mótinu. Hvorugu liðinu tókst þó að skora í venjulegum leiktíma og framlengingu. Grípa þurfti til vítaspyrnukeppni þar sem Sílemenn urðu sterkari en Lionel Messi, fyrirliði Argentínu, misnotaði fyrstu spyrnu þeirra. Ósigurinn varð sérstakt áfall fyrir Messi, sem enn hafði ekki tekist að vinna stóran titil á landsliðsferli sínum og tilkynnti hann eftir leik að hann væri hættur með landsliðinu. Sú ákvörðun var þó endurskoðuð nokkrum vikum síðar.
26. júní
|
Síle
|
0-0 (4-2 e.vítake.)
|
Argentína
|
MetLife Stadium, East Rutherford Áhorfendur: 82.026 Dómari: Héber Lopes, Brasilíu
|
|
|
|
Markahæstu leikmenn
91 mark var skorað í keppninni af 62 leikmönnum. Þrjú þeirra voru sjálfsmörk.
- 6 mörk
- 5 mörk
- 5 mörk
Heimildir
|
|