Norður-Ísafjarðarsýsla var ein af sýslum Íslands.
Eftir að Ísafjarðarsýslu var skipt upp, 1903, var Norður Ísafjarðarsýsla stakt kjördæmi með einn þingmann uns Vestfjarðakjördæmi var myndað árið 1959.