Gullbringu- og Kjósarsýsla var ein af sýslum Íslands. Hún varð til 19. mars 1754 við sameiningu Gullbringu og Kjósarsýslu.