Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur
Í úrslitaleik KR og Vals, 13. júní,[1] slasaðist markvörður Vals, Jón Karel Kristbjörnsson alvarlega eftir samstuð við andstæðing og var borinn af velli í stöðunni 2-2. Inná fyrir hann kom Hermann Hermannsson sem að átti eftir að vera aðalmarkvörður Valsara næstu árin. Valur vann leikinn 6-3 og varð Íslandsmeistari. Jón Karel lést af völdum meiðslanna 4 dögum eftir leikinn, á 22. aldursári.[2][3][4]
Skoruð voru 34 mörk, eða 5,667 mörk að meðaltali í leik.