Lemúrinn er íslenskt veftímarit sem hóf göngu sína 2011. Ritstjórar eru Helgi Hrafn Guðmundsson og Vera Illugadóttir.[1]