Árið 1972 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 61. skipti. Fram vann sinn 15. titil. Átta lið tóku þátt; KR , Fram , Víkingur , ÍBV , Valur , Keflavík , ÍA og Breiðablik . Þetta keppnistímabil hófst keppni í Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu.
Loka staða deildarinnar
Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur
Töfluyfirlit
Úrslit (▼Heim., ►Úti)
Fram
3-3
2-0
1-1
4-0
1-1
3-0
3-1
Víkingur
0-1
1-2
1-0
0-2
0-4
0-1
2-1
ÍBV
4-4
2-0
6-1
2-1
1-1
2-3
2-3
Keflavík
2-3
0-0
3-3
2-1
3-3
2-0
3-4
KR
2-2
1-0
0-4
1-3
2-3
0-2
0-0
Valur
1-1
2-1
0-0
0-3
1-2
2-2
0-1
ÍA
2-3
3-0
1-4
1-3
3-2
3-0
3-0
Breiðablik
0-1
1-0
2-5
0-0
0-3
2-2
1-0
Heimasigur
Jafntefli
Útisigur
Markahæstu menn
Mörk
Leikmaður
15
Tómas Pálsson
11
Ingi Björn Albertsson
11
Eyleifur Hafsteinsson
9
Steinar Jóhannsson
8
Erlendur Magnússon
8
Atli Þór Héðinsson
Skoruð voru 180 mörk, eða 3,214 mörk að meðaltali í leik.
Félagabreytingar
Félagabreytingar í upphafi tímabils
Upp í Úrvalsdeild karla
Niður í 2. deild karla
Félagabreytingar í lok tímabils
Upp í Úrvalsdeild karla
Niður í 2. deild karla
Frá 1960 til 1972 var úrslitaleikurinn leikinn á Melavellinum, sem var malarvöllur.
ÍBV 2 - 0 FH
Markaskorari: Haraldur Júlíusson 2
Sigurvegari úrvalsdeildar 1972
Fram 15. Titill
Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024)
Heimild