Í fimmta skiptið var leikið í 2. deild karla í knattspyrnu, árið 1959.
ÍBA vann ÍBV í úrslitaleik.
Norðurriðill
Í Norðurlandsriðli léku tvö lið: ÍBÍ og ÍBA.
Sæti
|
|
Félag
|
L
|
U
|
J
|
T
|
Sk
|
Fe
|
Mm
|
Stig
|
Athugasemdir
|
1 |
|
ÍBA |
1 |
1 |
0 |
0 |
3 |
2 |
+1 |
2 |
Í umspil
|
2 |
|
ÍBÍ |
1 |
0 |
0 |
1 |
2 |
3 |
-1 |
0
|
Úrslit (▼Heim., ►Úti)
|
|
|
ÍBÍ
|
|
2-3
|
ÍBA
|
|
|
Heimasigur
Jafntefli
Útisigur
|
Suðurriðill
Suðurlandsriðlinum var deilt niður í tvo smærri riðla. Sigurvegarar þeirra mættust svo í úrslitaleik.
Riðill 1
Í Suðurlandsriðli 1 léku 2 lið: ÍBV og Víkingur. Lið ÍFK hætti keppni.
Sæti
|
|
Félag
|
L
|
U
|
J
|
T
|
Sk
|
Fe
|
Mm
|
Stig
|
Athugasemdir
|
1 |
|
ÍBV |
1 |
1 |
0 |
0 |
6 |
2 |
+4 |
2 |
Í umspil Suðurlands
|
2 |
|
Víkingur |
1 |
0 |
0 |
1 |
2 |
6 |
-4 |
0
|
Heimasigur
Jafntefli
Útisigur
|
Riðill 2
Í riðli 2 léku Reynir, ÍBH, UMF Skarphéðinn, úr Árnessýslu, og Afturelding. Leikið var í Hafnarfirði.
Sæti
|
|
Félag
|
L
|
U
|
J
|
T
|
Sk
|
Fe
|
Mm
|
Stig
|
Athugasemdir
|
1 |
|
Reynir |
3 |
2 |
1 |
0 |
20 |
7 |
+13 |
5 |
Í umspil Suðurlands
|
2 |
|
ÍBH |
3 |
2 |
1 |
0 |
20 |
3 |
+17 |
5
|
3 |
|
Afturelding |
3 |
1 |
0 |
2 |
5 |
12 |
-7 |
2
|
4 |
|
Skarphéðinn |
3 |
0 |
0 |
3 |
3 |
26 |
-23 |
0
|
Þar sem Reynir og ÍBH voru efst og jöfn að stigum eftir að öllum leikjunum var lokið þurfti að leika til þrautar.
Úrslitaleikur Suðurlands
Tveir sigurvegarar riðlanna á Suðurlandi, Reynir og ÍBV, mættust í úrslitaleik um hvort liðið myndi mæta ÍBA í úrslitaleik 2. deildar.
Úrslitaleikur
Úrslitaleikurinn var leikinn á milli ÍBV og ÍBA.
Fróðleikur
Leiktímabil í 1. deild karla (1955-2024)
|
|
1951 •
1952 •
1953 •
•1954•
|
|
Heimildir